Barnabækur þar sem aðalpersóna bókarinnar segir frá lífi sínu í dagbókarformi og myndskreytir með spýtuköllum hafa verið gríðarlega vinsælar meðal barna mjög lengi. Skemmst er að nefna bækurnar um Kidda klaufa. Sjálf las ég Dagbók Berts á mínum yngri á…