Hvað les fólkið sem er handtekið á mótmælum? Listi yfir bækur, teknar saman af þeim sem sitja í varðhaldi núna Þýðing Victoriu Bakshina úr rússnesku Heimild: Meduza, sjálfstætt starfandi miðill Frá upphafi stríðsins hafa mótmæli reglulega verið …
Dystópíusögur
Það verður varla verra, eða hvað?
Síðustu vikur hafa raftæki átt alla athygli mína. Ég hangi í símanum, hálf kvíðin yfir framgangi veirunnar, of eirðarlaus til að taka upp bók eða gera nokkuð annað. En samfélagsmiðlar eru stundum uppspretta hugmynda og Bókasafn Vestmanneyja á heiðurinn…
Dystópískt villta-vestur í Englandi framtíðarinnar
Fyrsta senan í bókinni Útlagarnir Scarlett og Browne er Scarlett að vakna eftir erfiða nótt. Í kringum hana liggja fjögur lík. Scarlett er með harðsperrur eftir morð næturinnar. Þetta eru fyrstu kynni lesandans af Scarlett; hörkutóli, útlaga, bankaræni…
Alderman, hvað-ef og Valdið
Valdið er fimmta skáldsaga Naomi Alderman, þótt margir telji bókina vera hennar fyrstu, enda frægust. Alderman starfar annars við það að skrifa söguþræði fyrir tölvuleiki, þegar hún er ekki að skrifa skáldsögur. Valdið flokkast líklega sem vísindaskáld…
Umhyggjusami gervigreindar-vinurinn
Klara and the Sun, nýjasta bók verðlaunahöfundarins Kazuo Ishiguro, kom út á dögunum og hefur nú þegar hlotið mikið lof. Um er að ræða fyrstu bók Ishiguro frá því að hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2017. Ég var afar hrifin af bók hans Nev…
Reykjanesið skelfur
Jörðin titrar á Reykjanesinu og raddir eru háar um að Sigríður Hagalín sé völvan sem spáir fyrir um hamfarir þjóðarinnar. Hún hafi spáð fyrir um lokun landsins vegna kórónaveirunnar í bókinni Eylandi og nú spáir hún hamfaragosi á Reykjanesinu í bókinni…
Á morgun, þegar stríðið hófst
Á morgun, þegar stríðið hófst eftir John Marsden kom í fyrsta sinn út á íslensku fyrir síðustu jól í þýðingu Berglindar Baldursdóttur. Bókin kom nokkuð seint inn í jólabókaflóruna og fór því nokkuð huldu höfði framan af. Á morgun serían er ein vinsælas…
Saga býflugnanna
Það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hafði beðið eftir Sögu býflugnanna eftir Maju Lunde. Lunde hefur síðustu árin unnið að því að skrifa loftslagsfjórleik og er Saga býflugnanna fyrsta bókin í þeirri seríu. Áður hefur komið út bókin Blá í íslensk…

Danskvæði um Kóríolanus Snow
Suzanne Collins vann sér til mikilla vinsælda með bókunum um Hungurleikana. Bækurnar urðu metsölubækur og kvikmyndirnar sem byggðar voru á bókunum juku enn frekar á vinsældir sögunnar. Svo virðist sem ekkert lát sé á vinsældum bókanna, því þeir unglingar (og reyndar fullorðnir líka) sem ég hef rætt við eru sammála um að sagan af Katniss […]