Dystópíusögur

Reykjanesið skelfur

2. mars 2021

Jörðin titrar á Reykjanesinu og raddir eru háar um að Sigríður Hagalín sé völvan sem spáir fyrir um hamfarir þjóðarinnar. Hún hafi spáð fyrir um lokun landsins vegna kórónaveirunnar í bókinni Eylandi og nú spáir hún hamfaragosi á Reykjanesinu í bókinni…

Hljóðskrá ekki tengd.
Blá

Saga býflugnanna

28. ágúst 2020

Það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hafði beðið eftir Sögu býflugnanna eftir Maju Lunde. Lunde hefur síðustu árin unnið að því að skrifa loftslagsfjórleik og er Saga býflugnanna fyrsta bókin í þeirri seríu. Áður hefur komið út bókin Blá í íslensk…

Hljóðskrá ekki tengd.
Danskvæði um söngfugla og slöngur

Danskvæði um Kóríolanus Snow

29. maí 2020

Suzanne Collins vann sér til mikilla vinsælda með bókunum um Hungurleikana. Bækurnar urðu metsölubækur og kvikmyndirnar sem byggðar voru á bókunum juku enn frekar á vinsældir sögunnar. Svo virðist sem ekkert lát sé á vinsældum bókanna, því þeir unglingar (og reyndar fullorðnir líka) sem ég hef rætt við eru sammála um að sagan af Katniss […]

Hljóðskrá ekki tengd.