Það misrétti sem konur hafa verið beittar gegnum aldirnar hefur meðal annars birst í þöggun þeirra. Það eru ýmsar leiðir til að þagga niður í fólki, meðal annars er hægt að láta það líta út fyrir að vera ómarktækt, gefa til kynna að það hafi ekkert mer…