FIMM BÖRN Í RÖÐ OG PABBI MEÐ KYLFU Þannig byrjar þetta. Við erum stödd í dönsku gettói þar sem allt er skrifað í hástöfum. Pabbinn lemur, manni finnst eins og hann sé að lemja alla bókina – og þó, þegar á líður hefur Yahya tekið við af honum. Við finnum að við sleppum aldrei úr […]