Yndislegt er að lesa ljóð þegar vorilmurinn er í lofti. Ný ljóðabók eftir Margréti Lóu Jónsdóttur kom út hjá Máli og menningu á fyrstu mánuðum ársins en er þetta þrettánda ljóðabók hennar. Draumasafnarar heillar augað strax með fallegri kápu úr smiðju …