PAX-bókaflokkurinn á dyggan aðdáendahóp bæði hér heima og í upprunalandinu Svíþjóð. Bækurnar rata á metsölulista og eru lesnar upp til agna á skólabókasöfnum. Það sem er kannski enn skemmtilegra er að bækurnar virðast höfða mest til strákanna sem ef ti…
Drápa
Nýtt ár, nýtt upphaf?
30. september 2020
Stundum fær maður bók í hendurnar sem einhvern veginn höfðar ekki til manns á óútskýrðan hátt. Kannski er það titill bókarinnar, kápan eða letrið í bókinni sem virka fráhrindandi. Oft er það samt eitthvað sem maður veit ekki hvað er. Bókin bíður því í …
Hljóðskrá ekki tengd.