Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Dögg Mósesdóttir

Dögg Mósesdóttir

Northern Wave hátíðin kveður

6. mars 2023

„Northern Wave Film Festival kveður í bili en Northern Wave Productions heilsar í staðinn,“ segir Dögg Mósesdóttir hátíðarstjóri á Facebook síðu sinni.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré6. mars, 2023
Aftur heim?

AFTUR HEIM? fær tvenn verðlaun í Los Angeles

22. nóvember 2022

Aftur heim? eftir Dögg Mósesdóttur var valin besta heimildamyndin á Hollywood IWAA hátíðinni sem lauk á dögunum. Dögg var einnig valin besti leikstjórinn í flokki heimildamynda.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. nóvember, 2022
Aftur heim?

Dögg Mósesdóttir um AFTUR HEIM?: Mjög persónuleg mynd

18. mars 2021

Heimildamynd Daggar Mósesdóttur, Aftur heim?, fer í almennar sýningar í Bíó Paradís í dag. Hún ræddi verkið við Höllu Harðardóttur í Samfélaginu á Rás 1.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. mars, 2021
Aftur heim?

[Stikla] Heimildamyndin AFTUR HEIM? sýnd í Bíó Paradís

17. mars 2021

Sýningar hefjast í Bíó Paradís 18. mars á heimildamynd Daggar Mósesdóttur, Aftur heim? Myndin segir sögur kvenna í heimafæðingu í gegnum linsu kvikmyndagerðarkonu sem skoðar viðhorf sitt til kvenleikans eftir tilraun til að að fæða heima….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré17. mars, 2021
Dögg Mósesdóttir

Sjáðu tvo fyrstu þættina í vefþáttaröðinni SKÖP

2. júlí 2020

Dögg Mósesdóttir og Þórey Mjallhvít hafa sent frá sér fyrstu tvo þættina í vefþáttaröðinni Sköp, en þættirnir fjalla um um kynjaklisjur (tropes) í kvikmyndum….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré2. júlí, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.