Bókasafn föður míns: sálumessa er titill þrunginn meiningu, en fyrir lesanda er kannski fyrsta spurningin: er hún um bókasafnið eða pabbann? Svarið er einfaldlega bæði, sem er vafalaust fullnægjandi svar fyrir þau okkar sem höfum reynslu af bæði föðurmissi og rækilegri grisjun bókasafns. Það sem er sérstakt við sögu Ragnars Helga er aðallega hvað þetta […]
