Vendipunktar er smásagnasafn eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson sem er þekktur fyrir bæði ljóð, texta og barnabækur. Í þessari bók leynast sjö sögur en ef draga má merkingu frá nafni bókarinnar verða í öllum sögunum einhverskonar hvörf eða þáttaskil í l…
Dimma
Smásagnasafn eftir nýjan höfund
12. október 2020
500 dagar af regni er lítið og nett smásagnasafn eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson. Hann vann nýræktarstyrk í vor fyrir bókinni og kemur hún nú út hjá Dimmu útgáfu. Þetta er hans fyrsta bók en áður hafa birst eftir hann sögur í Tímariti Máls og mennin…
Hljóðskrá ekki tengd.

Absúrd örsagnasafn
29. júní 2020
Nú skrifa ég um enn eitt örsagnasafnið en ég tel það gott og gaman fyrir íslenskar lesendur að kynnast þessu formi. Þetta er fjórða örsagnasafnði sem ég les á árinu og fannst mér öll þessi örsagnasöfn fyrirtaks skemmtun. Að þessu sinni mun ég fjalla um rússneskar örsögur eftir Danííl Kharms (1904-1942) sem voru valdar og […]
Hljóðskrá ekki tengd.