dijonsinnep

Afgangslæri

30. júlí 2020

Maður á aldrei of margar uppskriftir að kjúklingalærum. Finnst mér allavega. Þau eru bragðmeiri  – og yfirleitt bragðbetri – en bringurnar, safaríkari og það eru miklu minni líkur á að þau verði þurr. Og svo eru þau ódýrari. Jú, það eru bein í þeim (nema þau hafi verið úrbeinuð og þá eru þau ekkert ódýrari […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Annað kjöt

Hreindýr og hafþyrniber

12. apríl 2020

Páskadagur. Og þá verður maður nú að elda eitthvað svolítið gott til hátíðabrigða, er það ekki? Sem er kannski ögn flóknara en ella þegar maður hefur ekki farið í búð í mánuð. Það er svosem ýmislegt góðgæti til sem má hafa sem aðalhráefni, það vantar ekki, en það er meðlætisdeildin sem er að verða pínulítið […]

Hljóðskrá ekki tengd.