Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg fær mjög góða dóma í The New York Times, en myndin er nú sýnd í Bandaríkjunum á vegum dreifingarfyrirtækisins Film Movement.

New York Times um SÍÐASTA HAUSTIÐ: Hringrás lífsins í smásjá
22. janúar 2023
Hljóðskrá ekki tengd.