Derry 2008

Fölnuð málning og friðardúfur?

22. júlí 2020

Tákn friðar og ofbeldis á Norður Írlandi [Skrifað eftir heimsókn til Derry sumarið 2008 og birtist fyrst í tímaritinu Ský] Derry/Londonderry er næststærsta borg á Norður Írlandi. Þessi tvískipting á nafninu er ákaflega táknræn. Derry er komið af upprunalega írska nafninu en Londonderry vísar til tengsla við höfuðborg Englands. Bæði nöfnin eru í raun opinber, … Halda áfram að lesa: Fölnuð málning og friðardúfur?

Hljóðskrá ekki tengd.