Við erum stödd í útjaðri Jakarta. Þar vinna þær Maya og Dina við að innheimta vegatoll – þegar æstur maður ræðst skyndilega að Mayu með sveðju. Hún lifir árásina af, en kemst að því að árásarmaðurinn er frá smábæ nokkrum – og kemst svo að því að hún er sjálf frá sama bæ, saga sem […]
