„Hetjuskapur, þráhyggja, ísbreiða og sleðahundar eru góð blanda,“ skrifar Stephanie Bunbury meðal annars í Deadline um Against the Ice eftir Peter Flinth.

Deadline um AGAINST THE ICE: Hetjuskapur, sleðahundar og draumur um ævintýri
16. febrúar 2022
Hljóðskrá ekki tengd.