Í hjólhýsahverfi í amerísku eyðimörkinni hittum við fyrir Faye (Dale Dickey), einbúa með hrukkur sem jafnast á við flest náttúruundur sem fyrirfinnast á amerísku sléttunum. Og framan af fylgjumst við bara með henni ganga sinna fábreyttu daglegu erinda – og stöku sinnum eiga samskipti við lesbíska parið í næsta hjólhýsi, eða póstburðarmanninn sem hún bíður […]
David Straithairn

Þrúgur fallins heimsveldis
6. júní 2021
Hér er örlítil tölfræði um myndirnar átta sem voru tilnefndar sem besta myndin á síðustu Óskarsverðlaunum: Í þremur þeirra búa aðalpersónurnar, allavega í upphafi myndar, í húsbíl. Til viðbótar býr þrítug aðalpersóna Promising Young Woman ennþá heima hjá foreldrunum, aðalpersóna The Father er hreinlega ekki alveg viss hvar hann býr og enn verri örlög en […]
Hljóðskrá ekki tengd.