1984

Survivor: Verðbúð

3. janúar 2022

Frásagnarlögmál Verbúðarinnar eru hægt og rólega að skýrast. Hver þáttur er eitt ár og því útlit fyrir að þessu ljúki rétt fyrir Viðeyjarstjórn Davíðs og Jóns Baldvins. Svo missir einhver líkamspart í hverjum þætti og annar missir lífið – það síðara oftast vegna óhóflegrar fíknar í örvandi efni, þótt græðgin hjálpi í báðum tilfellum til. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Aravind Adiga

Kapítalismi með mennskt andlit

11. febrúar 2021

Það eru tvær myndlíkingar sem eru ráðandi í The White Tiger – annars vegar um manneskju sem hvítt tígrisdýr og hins vegar um manneskju sem hænsn, fastar í hænsnabúinu. Balram er af öreigaættum, hluti af þeim sem eru oft kallaðir hinir ósýnilegu í hinu indverska stéttakerfi. Þeir koma úr myrkrinu, frá myrkrinu – eins og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Aðalbjörg Þóra Árnadóttir

Raunveruleikinn leysir fantasíuna af hólmi

8. október 2020

Þessi umfjöllun er um þriðja þátt Ráðherrans. Alls verða þættirnir átta. Ég átti nokkrar forvitnilegar samræður eftir fyrstu rýnina um Ráðherrann. Einn benti á að lingóið og orðræða bæði Benedikts og aðstoðarkonu hans, sérstaklega Twitter-dæmið (sem virðist svona að mestu gleymt í þriðja þættinum) hafi verið afskaplega í ætt við Bjarta framtíð sáluga. Sem er hárrétt […]

Hljóðskrá ekki tengd.