Danííl Kharms

Absúrd örsagnasafn

29. júní 2020

Nú skrifa ég um enn eitt örsagnasafnið en ég tel það gott og gaman fyrir íslenskar lesendur að kynnast þessu formi. Þetta er fjórða örsagnasafnði sem ég les á árinu og fannst mér öll þessi örsagnasöfn fyrirtaks skemmtun.  Að þessu sinni mun ég fjalla um rússneskar örsögur eftir Danííl Kharms (1904-1942) sem voru valdar og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Áslaug Agnarsdóttir

Ný bókabúð opnar í hjarta Reykjavíkur á fimmtudag

20. apríl 2020

Á sumardaginn fyrsta, nánar tiltekið á fimmtudaginn næsta, enn nánar tiltekið á Degi bókarinnar árið 2020, opnar ný bókabúð. Bókabúðin er í hjarta Reykjavíkur, nánar tiltekið á Óðinsgötu 7, nánar tiltekið á sama götuhorni og borgarstjórinn býr við. Bókaforlagið Dimma hefur flutt höfuðstöðvar sínar þangað og mun, eins og mörg önnur metnaðarfull og falleg bókaforlög, […]

Hljóðskrá ekki tengd.