SVEPPAGREIFINN óskar lesendum Hrakfara og heimskupara gleðilegrar hátíðar með þökkum fyrir innlit og athugasemdir ársins sem senn er á enda. Það er Morris (Maurice de Bevere), teiknari Lukku Láka bókanna, sem á heiðurinn af þessu stórglæsilega listaver…
Daldónar
192. DALDÓNAR – ÓGN OG SKELFING VESTURSINS
12. nóvember 2021
Að lesa Lukku Láka bók er góð skemmtun. Heilt yfir er bókaflokkurinn um kappann nefnilega stórskemmtilegur og þar ber, að mati SVEPPAGREIFANS, að sjálfsögðu hæst sögurnar sem þeir Morris (Maurice de Bevere) og René Goscinny gerðu saman. Lukku Láka bæku…
Hljóðskrá ekki tengd.