Að lesa Lukku Láka bók er góð skemmtun. Heilt yfir er bókaflokkurinn um kappann nefnilega stórskemmtilegur og þar ber, að mati SVEPPAGREIFANS, að sjálfsögðu hæst sögurnar sem þeir Morris (Maurice de Bevere) og René Goscinny gerðu saman. Lukku Láka bæku…