Daglegt

Hið snjalla Kársnes

23. október 2017

Síðustu fimm ár eða svo hefur IoT, Internet of Things, Internet hlutanna, Internet allra hluta eða bara snjallvæðing verið aðal tískuorðið á öllum ráðstefnum sem að ég heimsótt. Bakvið öll svona tískuorð eru alltaf stór og mikil loforð, sem flest eru byggð á sandi eða uppbygging á miklum skýjaborgum. Svona eins og sagt er að … Halda áfram að lesa Hið snjalla Kársnes

Hljóðskrá ekki tengd.
Daglegt

Hér er hlaðvarp, um hlaðvarp.

11. október 2017

Ég elska að hlusta á podcöst. Einu sinni hlustaði ég endalaust á hljóðbækur (halló Audible.com) en eftir að ég eignaðist Kindle um árið hætti ég því bara, það var of næs og þægilegt að lesa bækur á litla lesbrettinu. Alltaf þegar ég er einn að bauka eitthvað eins og að keyra, þrífa heimilið, ganga frá … Halda áfram að lesa Hér er hlaðvarp, um hlaðvarp.

Hljóðskrá ekki tengd.
Daglegt

Listi – Tækjalisti

22. febrúar 2016

Alveg síðan í júní 2000 þegar ég byrjaði að skrifa hingað inn hefur mikið og margt verið skrifað. Oftast um mig sjálfan (frábær.net kallast síðan í lokuðum hópum), tónlist eða tækjadót. Þetta er eitt af þessum tækjabloggum. Þau eru mörg raftækin og hlutirnir sem ég tók úr plasti og ýti á On takkann eða hlutir … Halda áfram að lesa Listi – Tækjalisti

Hljóðskrá ekki tengd.
Daglegt

Tónlistarleg uppeldi Rúnars Skúla

25. febrúar 2015

Ef þið ættuð að elta einn lagalista á Spotify að þá mæli ég sérstaklega með Tónlistarlegu uppeldi Rúnars Skúla. Drengurinn sá vissi ekki hver Bruce Springsteen eða Valgeir Guðjónsson væru þegar við áttum tal saman við kaffivél eina á sameiginlegum vinnustað okkar og því varð að gera eitthvað í málunum. Smám saman er ég að … Halda áfram að lesa Tónlistarleg uppeldi Rúnars Skúla

Hljóðskrá ekki tengd.