Dagar

Að vilja stríð

21. nóvember 2022

René Girard, fæddur 1923, dáinn 2015, fann nýja lesendur um það leyti sem hann dó, spurðist til mín upp úr því, ég þekkti ekki til hans áður. Á Wikipediu má lesa að verk hans nái yfir nokkuð margar fræðigreinar en séu þó fyrst og fremst bókfærð sem hei…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Ráf

20. nóvember 2022

Ég álpaðist inn á twitter af rælni? Eða hvað? Ég man ekki hvenær ég opnaði reikning þar. Miðillinn sjálfur segir að það hafi verið 2013, svo það hlýtur að vera satt, en ég held að ég hafi ekki notað hann að ráði fyrr en síðustu tvö ár. Ég hef frá uppha…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Tilfinningar stillása

21. október 2022

Dagurinn eftir útgáfudag er skárri en útgáfudagur, eins og jóladagur er skárri en aðfangadagur, annar í jólum enn betri, þriðji í jólum loksins almennilegur. Útgáfudagur er samt skrítnastur allra ofantalinna. Á útgáfudegi er eitthvað mikið að gerast, e…

Hljóðskrá ekki tengd.