Daði Einarsson hjá RVX hlaut í kvöld BAFTA verðlaun fyrir tæknibrellur í Netflix-þáttunum The Witcher.

Daði Einarsson og teymi fá BAFTA verðlaun fyrir myndbrellur í THE WITCHER
24. apríl 2022
Hljóðskrá ekki tengd.