Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason vann um síðastliðna helgi aðalverðlaun D’A kvikmyndahátíðarinnar í Barcelona, en þetta eru fimmtándu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar. Hátíðin fór fram á netinu vegna faraldursins….

HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR verðlaunuð á Spáni
12. maí 2020
Hljóðskrá ekki tengd.