Cult of Lilith

Rýnt í: Útrás íslensks öfgarokks anno 2020

27. apríl 2020
Cult of Lilith Útrás fagnað með viðeigandi hætti.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 25. apríl, 2020.

Útrás öfgarokksins

Nokkrar íslenskar öfgarokkssveitir hafa verið að landa útgáfu- og dreifingarsamningum við stöndug erlend fyrirtæki að undanförnu. Hvað veldur?

Hljóðskrá ekki tengd.