Það hefur ekki verið mikið um alvöru kófmyndir á kvikmyndahátíðum heimsins í kjölfar heimsfaraldursins. Ég minntist á þetta við einhverja kollega og margir sögðust fegnir, það væri komið andskotans nóg af kófinu, en persónulega langar mig alltaf að sjá allavega einhverjar tilraunir til þess að fanga samtímann frá listamönnum, hversu mikið sem sá samtími kann […]
Covid-19
Íslenskar skáldsögur vinsælli í faraldrinum
Öllum takmörkunum vegna COVID-19 faraldursins var aflétt í liðnum mánuði og nú sér vonandi fyrir endann á heimsfaraldrinum sem hefur sett svip á líf okkar allra síðustu tvö árin. Í tilefni þess lögðum við á dögunum könnun fyrir fylgjendur okkar til að …

Svamlað í Jórvíkurlauginni
Ég hitti Ron Kolm á Medium 43, litlu kaffihúsi litlu kaffihúsi niðrí Žižkov þar sem við lásum báðir upp og gerðum svo vitaskuld heiðarlegan skiptidíl í kjölfarið eins og öll heiðarleg ljóðskáld. Hann fékk Framtíðina og ég fékk Swimming in the Shallow End. En samskiptin voru nú svosem ekki lengri en það, þannig að ég […]
Snerting – ástin á tímum veirunnar
Flest okkar upplifðu það í byrjun COVID-19 faraldursins að líf okkar væri að breytast til muna og að hlutirnir yrðu ekki áfram eins. Lífið hægðist hjá mörgum og sumir fengu óvænt andrými til að hugsa um líf sitt, ferðafélaga í því, og hvað raunverulega…
Sögur úr kófinu
Kórónaveirufaraldurinn er aðalumræðuefni bókarinnar Hótel Aníta Ekberg eftir systurnar Helgu S. Helgadóttur og Steinunni G. Helgadóttur, myndlýst af listakonunni Siggu Björgu Sigurðardóttur. Helga og Steinunn dvöldu í Róm í lok febrúar, skömmu áður en …

Úttekt: Tónlist og COVID-19

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 23. maí, 2020.
Fagrir tónar í miðjum faraldri
COVID-19-faraldurinn staðfesti svo um munar þörf okkar fyrir tónlist og …
Hvaða áhrif hefur faraldurinn á mig?
Þetta eru undarlegir tímar. Ég dró mig aðeins fyrr í hlé en aðrir af því að ég hafði áhyggjur af því að astminn minn gerði mig viðkvæmari fyrir veirunni. Lukkulega virðast þær áhyggjur ekki á rökum reistar (þó erfitt sé að vita nokkuð fyrir víst) en ég var byrjaður að fresta því að hitta fólk … Halda áfram að lesa: Hvaða áhrif hefur faraldurinn á mig?