„Ninnu Pálmadóttur tekst að blása nýju lífi í gamalkunnugt stef með því að koma stöðugt á óvart,“ skrifar Emily Bernard hjá Collider meðal annars um kvikmyndina Tilverur í umsögn sinni frá Toronto hátíðinni.

Collider um TILVERUR: Blæs nýju lífi í kunnuglegt stef
10. september 2023
Hljóðskrá ekki tengd.