Belgía

Karlmenn snertast ekki

17. ágúst 2022

Léo og Rémi eru bestu vinir. Þeir eyða sumrinu saman, þrettán ára gamlir, saklausir og áhyggjulausir. Og nánir. Þeir halla höfðinu á öxl hvors annars, eru oft í einhverri óræðri kös saman, það er óljóst hvar einn byrjar og hinn endar. Þeir eru af belgískri miðstétt, umvafðir ást og umhyggju, og sjaldan var sumarið jafn […]

Hljóðskrá ekki tengd.