Þú ert að verða fertug og lífið er ekki eins og það átti að verða. Einu sinni varstu efnileg, en sú útgáfa af þér hvarf fyrir ótal kílóum og níu árum síðan, þessi útgáfa af þér sötrar megrunardrykki af miklum móð, sem skilar álíka miklum árangri og baráttan við að koma list þinni á framfæri. […]
Clerks

Sálumessa leikstjóra
20. maí 2020
Kona gengur inn í búð. Ljóshærð í litríkum fötum, stelpuleg þrátt fyrir að vera miðaldra, lífsglöð en þó er einhver óræður harmur – hún er einlæg en um leið forðast hún augnsamband þegar spurningarnar verða erfiðar. Forngripasalinn kemur fram, neitar öllum hennar umleitunum – við finnum að þau eiga sér sína sögu og við vitum […]
Hljóðskrá ekki tengd.