Al Pacino

Sjálfskaparvíti hefndarinnar

28. júlí 2023

Christopher Nolan hóf ferilinn með hræódýrri svart-hvítri smámynd, sló í gegn með Memento og hefur nýlokið við að frumsýna mynd um Leðurblökumann sem stefnir í að verða einhver stærsta mynd kvikmyndasögunnar. *** Hendurnar. Þetta byrjar alltaf á höndunum. Höndunum á nafnlausa þjófnum, höndunum á Leonard Shelby, höndunum á Will Dormer … en svo birtast vængir, […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Claire Denis

Sálumessa leikstjóra

20. maí 2020

Kona gengur inn í búð. Ljóshærð í litríkum fötum, stelpuleg þrátt fyrir að vera miðaldra, lífsglöð en þó er einhver óræður harmur – hún er einlæg en um leið forðast hún augnsamband þegar spurningarnar verða erfiðar. Forngripasalinn kemur fram, neitar öllum hennar umleitunum – við finnum að þau eiga sér sína sögu og við vitum […]

Hljóðskrá ekki tengd.