„Einstök portrettmynd,“ segir Davide Abbatescianni hjá Cineuropa meðal annars um heimildamynd Ólafs de Fleur, King of the Butterflies, sem tók þátt í Nordisk Panorama hátíðinni og er nú sýnd á RIFF.

„Einstök portrettmynd,“ segir Davide Abbatescianni hjá Cineuropa meðal annars um heimildamynd Ólafs de Fleur, King of the Butterflies, sem tók þátt í Nordisk Panorama hátíðinni og er nú sýnd á RIFF.
Fyrsta umsögn um Volaða land Hlyns Pálmasonar er komin fram. Fabien Lemercier, gagnrýnandi Cineuropa, segir myndina í hæsta gæðaflokki og aðeins sé spurning hvenær Hlynur taki þátt í aðalkeppninni.
Cineuropa ræðir við Hannes Þór Halldórsson leikstjóra Leynilöggu, sem sýnd er á Locarno hátíðinni.
„Ekki hátíðamynd í nokkrum skilningi þess orðs og sýnir að hvað það er sem er í gangi í aðalkeppni Locarno hátíðarinnar er afar ruglandi,“ skrifar Marta Bałaga í Cineuropa um Leynilöggu Hannesar Þórs Halldórssonar – virðist þó hafa dálítið gaman af öll…
„Valdimar Jóhannsson virðist virkilega heillaður af móðurhlutverkinu, sem byggt er á eðlisávísun en einnig á vali,“ skrifar Marta Bałaga í Cineuropa um Dýrið.
„Að fara til Íslands áður en ég dey. Og að leika Hamlet.“ Þetta eru hinstu óskir Sven, þýsks leikara í myndinni Litla systir, Schwesterlein, sem sýnd var í aðalkeppninni á kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale. En við vitum að Sven er með hvítblæði á lokastigi, hvorug óskin er líkleg til að rætast úr þessu. Það er […]