“Peysur eru flíkur sem börnin eru klædd í þegar mömmunni er kalt” – Guðrún Helgadóttir Í bíósmygli vikunnar fjöllum við um Skjálfta, sem er fyrsta mynd Tinnu Hrafnsdóttur í fullri lengd og er byggð á Stóra skjálfta, skáldsögu Auðar Jónsdóttur. Þetta er mynd um þegar líf sögu fer á annan endan þegar hún fær óvænt […]
Christopher Nolan

Vatnsenda-Rósa fer til Hollywood
6. apríl 2021
Núna þegar bíóin eru lokuð er stundum snúið að velja hvað maður vill glápa á úr iðrum internetsins – þótt takmarkað úrval þeirra streymisveitna sem eru við höndina einfaldi stundum valið, ef maður stendur ekki í mjög umfangsmikilli sjóræningjastarfsemi. Og þá reynir maður auðvitað að finna góðu myndirnar – en sem gagnrýnandi finnst manni samt […]
Hljóðskrá ekki tengd.

Lærð hasarmynd um tímaóreiðu og eitraða karlmennsku
31. ágúst 2020
Tenet er mynd um tímaóreiðu og því er kannski eðlileg fyrsta spurning fyrir rýni: hvar á ég að byrja? Byrjum hér: Við erum stödd í bíóhúsi, á fyrstu Hollywood-stórmyndinni eftir kóf, og ein aðalpersónan þarf að vera með grímu – af því skyndilega er heimurinn orðinn svo öfugsnúinn að engu er hægt að treysta lengur. […]
Hljóðskrá ekki tengd.