Hér er örlítil tölfræði um myndirnar átta sem voru tilnefndar sem besta myndin á síðustu Óskarsverðlaunum: Í þremur þeirra búa aðalpersónurnar, allavega í upphafi myndar, í húsbíl. Til viðbótar býr þrítug aðalpersóna Promising Young Woman ennþá heima hjá foreldrunum, aðalpersóna The Father er hreinlega ekki alveg viss hvar hann býr og enn verri örlög en […]
Chloé Zhao

Hirðingjaland og fleiri stiklur frá Feneyjum
13. september 2020
Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum lauk um helgina – fyrstu stóru kvikmyndahátíðinni sem haldin var í bíó síðan Berlinale lauk, sökum kófsins mikla sem frestaði Cannes, Karlovy Vary og fleiri stórum hátíðum, eða færði á netið. Það gæti vissulega orðið langt þangað til við fáum að sjá megnið af þessum myndum – en sigurmyndin Nomadland er þó […]
Hljóðskrá ekki tengd.