Í kornmetisskúffunni minni eru ýmsar tegundir sem ég nota oft, eins og til dæmis nokkrar sortir af hrísgrjónum, perlubygg, kúskús, perlukúskús (æi, nei, það er búið) og fleira, og tegundir sem ég nota sjaldnar en man alveg eftir, eins og kínóa (venjulegt og rautt), villihrísgrjón, kjúklingabaunamjöl, polentumjöl og fleira. Og svo eru nokkir pakkar sem […]
chili
Í Súdan og Grímsnesinu
16. apríl 2020
Þótt ég hafi verið með grænmetisrétti tvo undanfarna daga er það ekki vegna þess að kjötmeti sé uppurið í mínu birgðasafni, öðru nær. Sumt af því læt ég reyndar eiga sig af því að það er í svo stórum stykkjum að það hentar ekki til matreiðslu fyrir einn – ef ég dreg til dæmis fram […]
Hljóðskrá ekki tengd.