“Peysur eru flíkur sem börnin eru klædd í þegar mömmunni er kalt” – Guðrún Helgadóttir Í bíósmygli vikunnar fjöllum við um Skjálfta, sem er fyrsta mynd Tinnu Hrafnsdóttur í fullri lengd og er byggð á Stóra skjálfta, skáldsögu Auðar Jónsdóttur. Þetta er mynd um þegar líf sögu fer á annan endan þegar hún fær óvænt […]
Chile
Epísk saga fjölskyldu og Chile
31. maí 2021
Yfir höfin er nýjasta bók skáldskapargyðjunnar Isabel Allende. Bókin kom fyrst út árið 2019 en var gefin út í íslenskri þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur á síðasta ári. Um er að ræða eina af bestu bókum úr smiðju Allende á þessari öld. Í þessari sögu se…
Hljóðskrá ekki tengd.