Volaða land Hlyns Pálmasonar hlaut Golden Hugo, aðalverðlaun Chicago hátíðarinnar, í gær. Myndin fékk einnig verðlaun fyrir bestu myndatöku Mariu von Hausswolff. Þá hlaut teiknimyndin My Year of Dicks eftir Söru Gunnarsdóttur Silver Hugo í flokki teikn…

VOLAÐA LAND vinnur aðalverðlaunin í Chicago, MY YEAR OF DICKS einnig verðlaunuð
22. október 2022
Hljóðskrá ekki tengd.