Ég bjóst ósjálfrátt við eyðimörk. En eftir því sem við fjarlægðumst Kænugarð varð allt grænna. Eftir því sem við nálguðumst Tsjernobyl og Pripyat. Ég var í hópi með nokkrum Finnum, það var tilviljun, það var einfaldlega safnað í þessar ferðir. Það var líka erfitt að komast í þær, skriffinnskan í kringum þær var töluverð, en […]
Chernobyl
“Skýið var kolsvart… Svo kom steypiregn…”
1. mars 2022
„Kjarnorkuváin eyðilagði æsku mína“ segir þýðandinn Gunnar Þorri Pétursson í viðtali við Kristján Guðjónsson á Rúv. Kjarnorkuváin var líka altumlykjandi í minni bernsku. Ég var þrettán ára árið 1986 og man í apríl þegar Evrópa og heimurinn allur fór á…
Hljóðskrá ekki tengd.

Hildur Guðnadóttir segir nei við nánast öllu
5. júní 2020
Morgunútvarpið á Rás 2 ræddi við Hildi Guðnadóttur tónskáld og Óskarsverðlaunahafa, en hún var í gær tilnefnd til enn einna verðlaunanna, BAFTA-sjónvarpsverðlauna fyrir tónlistina í þáttunum Chernobyl….
Hljóðskrá ekki tengd.