Bókmenntir

Er hægt að þekkja einhvern í alvörunni?

16. september 2020

Ég er að hugsa um að enda þetta. Þetta hvað? Þetta líf, þetta samband? Svarið við því er breytilegt í gegnum bókina, sem segir manni kannski að af einhverjum ástæðum séu bæði svörin nátengd. En allavega; við erum stödd í bíl með þeim Jake og … kærustunni hans. Hún er aldrei nefnd á nafn, en […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Berlín

Lífið: listaverkið sem aldrei klárast

14. september 2020

Þegar Philip Seymour Hoffman dó, aðeins 46 ára gamall, þá fór ég strax að hugsa aftur um Synecdoche, New York. Um það hvernig ég hef sjaldan fundið jafn sterkt fyrir dauðanum og eftir áhorf hennar. Og hversu fullkominn hann var í þetta hlutverk, stór og mikill en samt svo einkennilega viðkvæmur og jafnvel brothættur. Þessi […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Alexander Pope

Bíóljóð um gleymsku og kóf

13. september 2020

Kófið kom misvel við okkur. Fyrst var einhverjum huggum að allir væru á sama báti – en þegar á leið áttuðum við okkur á að það undirstrikaði bara hversu vel eða illa við vorum sett. Sumir bjuggu í stóru húsi með stóran garð, aðrir í litlum herbergiskytrum. Skyndilega var hvergi undankomuleið frá lífinu sem þú […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Beck

Trámatískir drekar og lærdómurinn mikli

11. september 2020

Ímyndaðu þér að þú sért í bandi sem er klassískt one-hit-wonder. Og þessi eini smellur var kannski ekkert svakalega stór. En lagið er gott, þótt ákveðnir eitís synþastælar dragi það stundum aðeins niður. En svo, aldarfjórðungi síðar, þá kemur ábreiða – ekki sú fyrsta og alls ekki sú síðasta – en ný útgáfa sem er […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Alexander Pope

Þar sem sólskinið er eilíft

8. september 2020

Núna þegar rómans er víða orðin brot á sóttvarnarreglum er ekki úr vegi að ylja sér við sumarið 2004 – þegar tveir bestu rómansar aldarinnar komu út; Before Sunset og auðvitað meistaraverkið Eternal Sunshine of the Spotless Mind. Eilíft sólskin hins flekklausa huga, eins og Alexander Pope orti forðum daga. Hún er orðin sextán ára […]

Hljóðskrá ekki tengd.