Hrönn Kristinsdóttir er nýr listrænn stjórnandi Stockfish og mun hún ásamt Carolina Salas, nýráðnum framkvæmdastjóra hátíðarinnar, halda áfram að þróa Stockfish sem gott rými fyrir samtal greinarinnar á opnum og faglegum nótum.

Hrönn Kristinsdóttir og Carolina Salas taka við Stockfish hátíðinni
18. desember 2022
Hljóðskrá ekki tengd.