„Ægifagurt og djúpt hugsað sögulegt drama um yfirlæti mannsins frammi fyrir ofurkröftum náttúrunnar,“ skrifar Carlos Aguilar hjá Indiewire meðal annars um Volaða land Hlyns Pálmasonar og segir hana í hópi bestu mynda ársins.

Indiewire um VOLAÐA LAND: Ein af bestu myndum ársins
6. febrúar 2023
Hljóðskrá ekki tengd.