Stuttmyndin Fár eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter hlaut sérstaka viðurkenningu í flokki stuttmynda á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Cannes 2023

FÁR í Cannes: Besta hugsanlega byrjun sem stuttmynd getur fengið
Stuttmynd Gunnar Martinsdóttur Schlüter, Fár, verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í dag. Myndin segir margbrotna sögu á fimm mínútum og varpar ljósi á mörkin milli grimmdar og sakleysis.

NAPÓLEONSSKJÖLIN seld á stóra markaði
Beta Cinema hefur gengið frá sölu spennumyndarinnnar Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson á nokkra stóra markaði á yfirstandandi Cannes hátíð.

Gunnur Martinsdóttir Schlüter ræðir um FÁR
Gunnur Martinsdóttir Schlüter frumsýnir stuttmyndina Fár á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem nú stendur yfir. Kastljósið ræddi við hana og birtir brot úr myndinni.

KULDI kynnt á Cannes
Kvikmyndin Kuldi í leikstjórn Erlings Óttars Thoroddsen verður kynnt kaupendum á yfirstandandi Cannes hátíð. Danska sölufyrirtækið LevelK annast sölu á heimsvísu. Myndin verður frumsýnd í haust.

Stuttmyndin FÁR og annað íslenskt á Cannes hátíðinni
Kvikmyndahátíðin í Cannes hefst í dag og stendur yfir til 27. maí. Stuttmyndin Fár, eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter, er sýnd í aðaldagskrá hátíðarinnar, þrír upprennandi framleiðendur taka þátt í vinnustofum og nýlegar bíómyndir og stuttmyndir verða…

Stuttmyndin FÁR eftir Gunni Marteinsdóttur Schlüter valin á Cannes
Stuttmyndin Fár eftir Gunni Marteinsdóttur Schlüter er meðal 11 verka sem keppa í stuttmyndaflokki Cannes hátíðarinnar í maí næstkomandi. Þetta var tilkynnt í dag.