Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Cannes 2022

Cannes 2022

VOLAÐA LAND selst vel í Cannes

28. maí 2022

Volaða land Hlyns Pálmasonar hefur selst vel í Cannes. New Euope Film Sales höndlar sölu á heimsvísu.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. maí, 2022
Cannes 2022

Lof og prís á Cannes

26. maí 2022

Það hefur ekki farið framhjá neinum sem fylgist með Cannes hátíðinni þessa dagana að Volaða land Hlyns Pálmasonar hefur verið að fá afar góðar viðtökur gagnrýnenda, svo ekki sé fastar að orði kveðið.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Ásgrímur Sverrisson26. maí, 2022
Cannes 2022

Screen um VOLAÐA LAND: Sláandi drama

26. maí 2022

Wendy Ide hjá Screen segir Volaða land Hlyns Pálmasonar afar grípandi frásögn um ferð til hinnar myrku hliðar hinnar eilífu dagsbirtu.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré26. maí, 2022
Cannes 2022

The Playlist um VOLAÐA LAND: Afar ríkuleg af merkingu og í áferð

25. maí 2022

Áfram birtast lofsamlegir dómar um Volaða land Hlyns Pálmasonar í Cannes og hér er umsögn frá Elena Lazic hjá The Playlist.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. maí, 2022
Cannes 2022

ICS um VOLAÐA LAND: Ríkuleg og gefandi epík sem minnir á meistara kvikmyndasögunnar

25. maí 2022

Marc van de Klashorst gagnrýnandi ICS (International Cinephile Society) dregur hvergi af sér í fimm stjörnu dómi um Volaða land Hlyns Pálmasonar á Cannes hátíðinni.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. maí, 2022
Cannes 2022

Hlynur og VOLAÐA LAND: Mótaður af bæði Íslandi og Danmörku

25. maí 2022

Volaða land eftir Hlyn Pálmason var heimsfrumsýnd við mikinn fögnuð á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes 24. maí og fengu aðstandendur hennar standandi lófaklapp að lokinni frumsýningunni.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. maí, 2022
Cannes 2022

Variety um VOLAÐA LAND: Máttugt Ísland reynir á trú veikgeðja dansks prests

24. maí 2022

Guð býr í smáatriðunum, segir Peter Debruge gagnrýnandi Variety í afar lofsamlegri umsögn um Volaða land Hlyns Pálmasonar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. maí, 2022
Cannes 2022

Cineuropa um VOLAÐA LAND: Verk í hæsta gæðaflokki

24. maí 2022

Fyrsta umsögn um Volaða land Hlyns Pálmasonar er komin fram. Fabien Lemercier, gagnrýnandi Cineuropa, segir myndina í hæsta gæðaflokki og aðeins sé spurning hvenær Hlynur taki þátt í aðalkeppninni.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. maí, 2022
Cannes 2022

[Kitla] VOLAÐA LAND frumsýnd á Cannes 24. maí

20. maí 2022

Kitla kvikmyndar Hlyns Pálmasonar, Volaða land, er komin út. Myndin verður frumsýnd á Cannes hátíðinni 24. maí.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. maí, 2022
Alief

LEYNILÖGGA seld til Norður Ameríku og Frakklands

19. maí 2022

Leynilögga Hannesar Þórs Halldórssonar hefur verið seld til dreifingar í N-Ameríku og frönskumælandi svæða. Bresk/franska sölufyrirtækið Alief fer með sölu myndarinnar á heimsvísu, en myndin hefur þegar verið seld til meirihluta helstu markaða….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré19. maí, 2022
Beta Cinema

NAPÓLEONSSKJÖLIN meðal spennandi nýrra titla á markaðinum í Cannes

12. maí 2022

Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson er meðal þeirra nýju mynda sem kaupendur bíða spenntir eftir á markaðinum í Cannes sem hefst eftir fáeina daga. Variety greinir frá.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. maí, 202213. maí, 2022
Beta Cinema

Beta Cinema selur NAPÓLEONSSKJÖLIN á heimsvísu

29. apríl 2022

Þýska sölufyrirtækið Beta Cinema mun selja kvikmyndina Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson á heimsvísu.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré29. apríl, 202230. apríl, 2022
Cannes 2022

Sölur hafnar á VOLAÐA LAND

29. apríl 2022

New Europe Film Sales hefur þegar selt Volaða land Hlyns Pálmasonar til nokkurra landa, en myndin verður sýnd á Cannes hátíðinni í maí.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré29. apríl, 2022
Cannes 2022

VOLAÐA LAND Hlyns Pálmasonar valin á Cannes

14. apríl 2022

Volaða land eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin til þátttöku í keppnisflokknum Un Certain Regard í aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Síðasta mynd Hlyns, Hvítur, hvítur dagur var einnig valin á Cannes hátíðina….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré14. apríl, 2022
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.