Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Cannes 2021

Cannes 2021

Variety um DÝRIÐ: Þjóðsöguleg sveitasælu-hrollvekja

27. júlí 2021

Að splæsa myrkum kjarna þjóðsögulegs hrolls saman við dúnmjúka íslenska sveitalífs sambandssögu hefur óvænt en frjó og kómísk áhrif,“ segir Jessica Kiang meðal annars í Variety um Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. júlí, 202127. júlí, 2021
Cannes 2021

Hollywood Reporter um DÝRIÐ: Sláandi sterk frumraun

19. júlí 2021

David Rooney skrifar umsögn um Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson í The Hollywood Reporter og kallar hana meðal annars sláandi sterka frumraun sem muni koma leikstjóranum á kortið.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré19. júlí, 202119. júlí, 2021
Ágústhiminn (Céu de Agosto)

[Stikla] Brasilísk-íslenska stuttmyndin ÁGÚSTHIMINN fær sérstaka viðurkenningu dómnefndar á Cannes

18. júlí 2021

Brasilísk-íslenska stuttmyndin Ágústhiminn (Céu de Agosto) hlaut í gærkvöldi sérstaka viðurkenningu dómnefndar á Cannes hátíðinni. Myndin var meðal 10 stuttmynda sem tóku þátt í aðalkeppni hátíðarinnar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. júlí, 202118. júlí, 2021
Cannes 2021

DÝRIÐ hlaut frumleikaverðlaun í Cannes

16. júlí 2021

Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hreppti í kvöld „Prize of Originality“ verðlaunin í flokknum Un Certain Regard sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré16. júlí, 202116. júlí, 2021
Cannes 2021

Screen um DÝRIÐ: Noomi Rapace aldrei verið betri

13. júlí 2021

„Sterk íslensk frumraun sem vegur salt milli dulrænnar spennumyndar og absúrdkómedíu,“ segir Wendy Ide hjá Screen meðal annars í umsögn sinni frá Cannes hátíðinni um Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. júlí, 202113. júlí, 2021
Cannes 2021

Óskar Kristinn Vignisson í viðtali um stuttmynd sína FRIE MÆND í Cannes

13. júlí 2021

Óskar Kristinn Vignisson, leikstjóri stuttmyndarinnar Frie mænd, sem sýnd er á Cannes hátíðinni, er í viðtali við vefsíðuna The New Current.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. júlí, 202113. júlí, 2021
Cannes 2021

IndieWire um DÝRIÐ: Hver fjárinn er þetta eiginlega?

13. júlí 2021

Eric Kohn hjá IndieWire birtir fyrstu umsögn um Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson sem frumsýnd var á Cannes hátíðinni í dag. Hann kallar hana meðal annars „algerlega sturlaða“ („batshit crazy“) en í jákvæðum anda og gefur B í einkunn.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. júlí, 202113. júlí, 2021
Cannes 2021

DÝRIÐ seld víða

8. júlí 2021

Sala gengur vel á Dýrinu eftir Valdimar Jóhannsson á markaði Cannes hátíðarinnar. New Europe Film Sales selur verkið á alþjóðavísu. Myndin verður frumsýnd 13. júlí.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré8. júlí, 20218. júlí, 2021
Cannes 2021

[Stikla] DÝRIÐ eftir Valdimar Jóhannsson, frumsýnd á Cannes hátíðinni

6. júlí 2021

Stikla kvikmyndarinnar Dýrsins (Lamb) eftir Valdimar Jóhannsson hefur verið opinberuð. Myndin er frumsýnd 13. júlí á Cannes hátíðinni sem hófst í dag.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré6. júlí, 20216. júlí, 2021
Cannes 2021

[Stikla] Útskriftarmynd Óskars Kristins Vignissonar, FRIE MÆND, valin á Cannes Cinéfondation

16. júní 2021

Útskriftarmynd Óskars Kristins Vignissonar frá Danska kvikmyndaskólanum, Frie mænd (Frjálsir menn), hefur verið valin til þátttöku í Cinéfondation flokkinn á Cannes hátíðinni sem fram fer í júlí.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré16. júní, 202116. júní, 2021
Cannes 2021

DÝRIÐ valin í Un Certain Regard á Cannes hátíðinni

3. júní 2021

Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson er meðal þeirra kvikmynda sem keppa í flokknum Un Certain Regard á Cannes hátíðinni sem nú fer fram í júlí. Fyrir fimm árum hlaut Hrútar eftir Grím Hákonarson aðalverðlaunin í þeim flokki.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré3. júní, 20213. júní, 2021
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.