„Valdimar Jóhannsson virðist virkilega heillaður af móðurhlutverkinu, sem byggt er á eðlisávísun en einnig á vali,“ skrifar Marta Bałaga í Cineuropa um Dýrið.

Cineuropa um DÝRIÐ: Hjartnæm þrátt fyrir geggjunina
20. júlí 2021
Hljóðskrá ekki tengd.