Auglýsingar

Ferðalög ríka fólksins og öskur frústreraða auglýsingamannsins

16. júlí 2020

Íslandsstofa frumsýndi í vikunni myndband þar sem fólk var hvatt til að senda inn öskur, sem yrðu svo geymd í hátölurum einhvers staðar á hálendinu næstu vikurnar. Af hverju? spurðu flestir. Hvernig á þetta að hjálpa túrismanum? Er þögnin ekki einmitt helstu verðmæti íslenskrar náttúru? Með öðrum orðum: auglýsingin sem slík virðist hafa misst marks. […]

Hljóðskrá ekki tengd.