The post Innri ókyrrð Svanhvítar appeared first on Lestrarklefinn.
Brynja Hjálmsdóttir
Áhrifamikil femínísk ljóðferð
19. nóvember 2021
Kona lítur við er önnur ljóðabók Brynju Hjálmsdóttur en hún kom valsandi inn á ritvöllinn með frumrauninni Okfruman sem hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Brynja fylgir þeirri bók eftir með ekki síður sterku verki. Ljóðabókinni er skipt upp í þrj…
Hljóðskrá ekki tengd.

Morgunblaðið um ÖMMU HÓFÍ: Fín skemmtun en ekki hnökralaus
11. ágúst 2020
Brynja Hjálmsdóttir skrifar um Ömmu Hófí eftir Gunnar B. Guðmundsson í Morgunblaðið og segir hana meðal annars fína skemmtun en vissulega fulla af litlum misfellum sem er synd að ekki hafi verið sléttað úr….
Hljóðskrá ekki tengd.