Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands hefur ráðið þrjá kennara í fastar stöður, þau Brúsa Ólason, Tanyu Sleiman og Ásu Helgu Hjörleifsdóttur.

Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands hefur ráðið þrjá kennara í fastar stöður, þau Brúsa Ólason, Tanyu Sleiman og Ásu Helgu Hjörleifsdóttur.
Brasilísk-íslenska stuttmyndin Ágústhiminn (Céu de Agosto) hlaut í gærkvöldi sérstaka viðurkenningu dómnefndar á Cannes hátíðinni. Myndin var meðal 10 stuttmynda sem tóku þátt í aðalkeppni hátíðarinnar.
Stuttmyndaprógrömm þar sem eitt land er í fókus verða stundum eins og gluggi inn í sálarástand þjóðar. Ég hélt fyrst að Sprettfiskur ársins væri mögulega tilraunaeldhús í kóf-myndum, myndum sem þarf að taka upp heima og nota einfaldlega það sem er tiltækt, af því það átti ágætlega við tvær af fyrstu myndunum sem ég sá. Bussi/Baba er […]
Stuttmyndin Dalía eftir Brúsa Ólason hlaut á dögunum sérstök verðlaun dómnefndar á Euregion hátíðinni í Hollandi. Myndin er lokaverkefni Brúsa og Kára Úlfssonar framleiðanda frá Columbia University í New York.