Þetta er framhald þáttanna Jarðarförin mín, sem sýndir voru fyrir tveimur árum.

[Stikla] Þáttaröðin BRÚÐKAUPIÐ MITT kemur í Sjónvarp Símans um páskana
6. apríl 2022
Hljóðskrá ekki tengd.
Þetta er framhald þáttanna Jarðarförin mín, sem sýndir voru fyrir tveimur árum.
Von er á allt að tíu íslenskum bíómyndum og fjórum nýjum þáttaröðum á árinu 2022. Heimildamyndir í framleiðslu eru á fjórða tuginn, en óljóst hve margar koma út á árinu.