Neró lék á fiðlu á meðan Róm brann. Ég veit ekki meira, veit ekki hvaða lag hann lék, veit ekki hvernig kviknaði í borginni, hverjar afleiðingarnar urðu, hvernig slökkvistarfið gekk. Nei, eina sem lifði af í heimsvitundinni var að hann spilaði á fiðlu. Restina þurfum við flest að gúgla. Og þegar fall ameríska heimsveldisins verður […]
Brooklyn

Litríka hetjan mín
18. ágúst 2020
Aleksandr Lúkasjenkó í Hvíta-Rússlandi hefur verið við völd fimm árum lengur en sjálfur Pútín og hefur gert Hvíta-Rússland eitt lokaðasta ríki Evrópu á valdatíma sínum. Það var þó ágætlega lokað strax við upphaf valdatíma hans, en árið 1996 er sögusvið hvít-rússensku myndarinnar Krystalsvansins (Khrustal). Leikstýran Darya Zhuk er uppalin í Hvíta-Rússlandi en býr og starfar […]
Hljóðskrá ekki tengd.