Við erum stödd í stóra salnum og leikstjórinn Brett Morgen mætir að kynna myndina, Moonage Daydream, expressjóníska sýn hans á sjálfan David Bowie. Það er smá Bowie í töktum Morgen, sem fékk ótakmarkað aðgengi að myndefni frá fjölskyldu tónlistarmannsins, þar á meðal teikningum sem fáir hafa séð. Og þessi mynd er hugsuð sem upplifun, það […]