Akureyri

Kennarabörn, kúltúrbörn og ættlausir væringjar

30. desember 2022

Fyrst þegar við kynnumst Loga geimgengli er hann bara sveitastrákur frá Tattooine – og það breytist ekkert þegar hann lærir að virkja máttinn innra með sér og fá þar með ofurkrafta Stjörnustríðsheimsins. Þangað til auðvitað í næstu mynd, þegar Svarthöfði gengst við því að vera faðir Loga, sem kemst þar með að því að hann […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Abbott & Costello

Karlovy Vary 6: Af litlum bræðraneista verður stórt bál

9. september 2021

Kvöld eitt á áttunda áratugnum var John Lennon að horfa á Top of the Pops og bregður heldur betur í brún. Svo mjög að hann hringir samstundis í Ringo Starr og segir uppveðraður: „Marc Bolan er að syngja með Hitler í sjónvarpinu!“ Þessi saga hefur aldrei verið staðfest – en hún er of góð til […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Arabar

Palestína, Persaveldi og Bretar að drekka te

29. júní 2021

Þetta byrjaði allt með Bretum að drekka te. Með löngu gleymdum breskum lávarði, Balfour lávarði. Fyrir rúmum hundrað árum ákvað hann að skrifa upp á viljayfirlýsingu um að gyðingar gætu snúið aftur til Palestínu. Yfir tedrykkjunni sagði Balfour eftirfarandi: „Zíónismi, hvort sem hann er góður eða slæmur, á rætur í aldagamalli hefð, í þörfum nútímans […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Afríka

Hryllingsmynd um tráma

26. nóvember 2020

Við sjáum hús, við sjáum hjón borða kvöldmatinn, við sjáum húsið hverfa – að mestu. Við sjáum hafið. Þau eru þarna ennþá, við matarborðið, og leifarnar af húsinu eru orðnar að fleka. Við erum stödd í heimi Bol og Rial, flóttamannahjóna í myndinni His House. Þau eru nýkomin til Bretlands alla leið frá Suður-Súdan – […]

Hljóðskrá ekki tengd.
1970-1980

Leiðir til að sjá: Frábær heimildarmynd um myndlist eftir John Berger

14. október 2020

Breski listrýnirinn og rithöfundurinn John Berger lést árið 2017, níræður að aldri. Hann er líklega frægastur fyrir heimildarþáttaröðina „Ways of Seeing“ sem hjá BBC árið 1972. Í þáttunum, sem eru fjórir talsins, dregur Berger á snilldarlegan hátt fram hvernig fólk horfir á listaverk sögunnar út frá ólíkum sjónarhóli á hverjum tíma. Berger gaf síðar út bók með […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Agatha Christie

Agatha Christie fyrir byrjendur

12. apríl 2020

Agöthu Christie, drottningu glæpasagna, þarf vart að kynna. Hún er ekki bara mest seldi glæpasagnahöfundur allra tíma heldur mest seldi skáldsagnahöfundur allra tíma samkvæmt Heimsmetabók Guinness. Bækur hennar hafa selst í yfir tveimur milljörðum eintaka og talið er að verk hennar séu mest seldu verk í heimi utan verka Shakespeare og Biblíunnar. Flestir glæpasagnahöfundar hafa […]

Hljóðskrá ekki tengd.