Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Bransinn

Bransinn

Leifur hjá True North: Fjórar Hollywood-myndir með augastað á Íslandi

15. maí 2020

Leifur Dagfinnsson framleiðandi hjá True North segir áhuga erlendra framleiðenda mikinn á að koma hingað í sumar en bregðast verði við samkeppninni frá öðrum löndum og hækka endurgreiðsluhlutfall….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. maí, 2020
Bransinn

Hilmar Sigurðsson: Skrúfum frá krananum

14. maí 2020

Hilmar Sigurðsson forstjóri Sagafilm segir það raunhæft markmið að fimmfalda kvikmyndagreinina að stærð á næstu þremur árum. Þetta kemur fram í grein hans í Fréttablaðinu….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré14. maí, 2020
Ágúst Ólafur Ágústsson

Vill margfalda fjárfestingu í kvikmyndagerð

12. maí 2020

„Núna skulum við reiða okkur á kvikmyndir og sjónvarp. Ég legg því til að við gerum kvikmyndaiðnaðinn að stóriðnaði hér á landi. Til að svo megi vera, verðum við að margfalda kvikmyndasjóð. Og þá meina ég t.d. að fimmfalda hann, úr 1 milljarði og í 5 m…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. maí, 2020
Bransinn

67 umsóknir vegna sérstaks átaksverkefnis

11. maí 2020

Alls bárust 67 umsóknir til sérstaks átaksverkefnis Kvikmyndasjóðs vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og alls var sótt um 904.098.288 kr. Umsóknarfresti lauk 10. maí, en gert er ráð fyrir að úthlutun verði lokið fyrir 1. júní….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. maí, 2020
Bransinn

Enn bólar ekkert á kvikmyndanámi á háskólastigi

8. maí 2020

Íslenskir kvikmyndagerðarmenn eru orðnir langeygir eftir því að námi í kvikmyndagerð á háskólastigi verði komið á hér á landi. Samkvæmt upplýsingum frá menntamálaráðuneytinu verður ný kvikmyndastefna kynnt á næstunni, þar sem meðal annars verður fjalla…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré8. maí, 2020
Bransinn

FK opnar nýja og uppfærða vefsíðu

2. maí 2020

Félag kvikmyndagerðarmanna (stofnað 1966) hefur opnað nýja og uppfærða vefsíðu á nýrri slóð, fkvik.is. Sigríður Rósa Bjarnadóttir formaður FK fylgir nýrri síðu úr hlaði….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré2. maí, 2020
Bransinn

Handritsstyrkir úr Kvikmyndasjóði hækkaðir

30. apríl 2020

Frá og með 1. maí nk. munu viðmiðunarfjárhæðir handritsstyrkja úr kvikmyndasjóði hækka. Hækkunin er m.a. hugsuð til að fylgja verðlagsþróun, en handritsstyrkir hækkuðu síðast fyrir þremur árum….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré30. apríl, 2020
Bransinn

Netflix pantar músik frá Akureyri

27. apríl 2020

Bandaríska streymisveitan Netflix sendir nú verkefni í gríð og erg til Akureyrar. Sinfóníuhljómsveitin Sinfonia Nord á Akureyri, er ein af fáum, ef ekki sú eina í heiminum, sem getur sinnt kvikmyndatónlistarverkefnum þessa dagana….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. apríl, 202028. apríl, 2020
Bransinn

Aukinn áhugi erlendra framleiðenda á Íslandi í kjölfar yfirlýsingar Netflix

27. apríl 2020

Erlend kvikmyndaver hafa sýnt Íslandi mikinn áhuga eftir að yfirmaður hjá Netflix greindi frá því í síðustu viku að efnisveitan væri með framleiðslu í tveimur löndum; Suður Kóreu og Íslandi. Þetta kemur fram á vef RÚV….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. apríl, 202028. apríl, 2020
Bransinn

Ný samantekt sýnir umfang íslensks myndmiðlaiðnaðar

27. apríl 2020

Ný samantekt Hagstofunnar fyrir SÍK á helstu hagstærðum íslensku kvikmynda- og sjónvarpsgreinarinnar á undanförnum árum sýnir umfang hennar í nýju ljósi. Meðal ársvelta nemur rúmum 27 milljörðum króna og meðalfjöldi starfa er 1,806 en 3,431 með afleidd…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. apríl, 202028. apríl, 2020
Bransinn

Útflutningstekjur kvikmyndageirans langt umfram fjárfestingu ríkisins

27. apríl 2020

Útflutningstekjur kvikmynda- og sjónvarpsgeirans á tímabilinu 2014-2018 voru 15,1 milljarður króna. Á sama tíma var framlag ríkisins til Kvikmyndasjóðs og í formi endurgreiðslna vegna kvikmyndagerðar samanlagt um 9,9 milljarðar. Greinin veltir að meðal…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. apríl, 202028. apríl, 2020
Bransinn

SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN aftur í sýningar þegar bíóin opna 4. maí

27. apríl 2020

Bíóin munu opna aftur mánudaginn 4. maí þegar sam­komu­takmarkanir verða rýmkaðar. Þau hafa verið lokuð frá 22. mars….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. apríl, 202028. apríl, 2020
Bransinn

Kvikmyndamiðstöð Íslands auglýsir eftir styrkumsóknum

24. apríl 2020

Kvikmyndamiðstöð hefur sent frá sér tilkynningu um tilhögum styrkja vegna sérstakrar fjárveitingar til átaksverkefna í ljósi kórónavírusfaraldurins….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. apríl, 2020
Bransinn

Netflix verkefni í tökum á Íslandi og í Suður Kóreu

22. apríl 2020

Á meðan tökur liggja niðri um allan heim vegna Covid-19 faraldursins er það ekki tilfellið á Íslandi og í S-Kóreu þar sem Netflix er með verkefni í gangi….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. apríl, 2020
Bransinn

Aðgerðir til stuðnings kvikmyndagerð kynntar, nánari útfærsla væntanleg

21. apríl 2020

Vegna afleiðinga farsóttarinnar hafa stjórnvöld kynnnt aðgerðir til stuðnings listum og fela þær meðal annars í sér viðbótarframlag til Kvikmyndasjóðs uppá 120 milljónir, auk þess sem þeir framleiðendur sem þegar hafa fengið vilyrði um endurgreiðslu ge…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré21. apríl, 2020
Bransinn

Kvikmyndabransinn á ís en unnið að þíðu

18. apríl 2020

Kvikmyndabransinn er við frostmark þessa dagana eins og flestum má vera ljóst. En á bakvið tjöldin er ýmislegt í gangi, bæði umleitanir um mögulegan stuðning stjórnvalda við greinina gegnum hinn erfiða skafl, sem og undirbúningur verkefna sem geta fari…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. apríl, 2020
Ársuppgjör

Greining | Velta bransans tæpir 13 milljarðar króna 2019

3. apríl 2020

Velta í framleiðsluhluta kvikmyndagreinarinnar 2019 var tæpir 13 milljarðar sem er um 6,2% samdráttur miðað við fyrra ár, en þó rétt yfir meðaltali síðustu 10 ára….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré3. apríl, 2020
Bransinn

Kvikmyndabransinn kominn á hliðina samkvæmt könnun FK

30. mars 2020

Félag kvikmyndagerðarmanna (FK) stóð fyrir könnun á meðal félagsmanna sinna til að meta þau alvarlegu áhrif sem vírusinn hefur á starfsemi og afkomu kvikmyndagerðarmanna. Niðurstöðurnar eru sláandi….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré30. mars, 2020

Leiðarkerfi færslna

Fyrri 1 … 5 6
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.