Á dögunum bauð Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn til umræðu undir heitinu „Framtíð kvikmynda á krossgötum“ þar sem ræddar voru mögulegar leiðir til að efla norræna kvikmyndageirann.

Á dögunum bauð Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn til umræðu undir heitinu „Framtíð kvikmynda á krossgötum“ þar sem ræddar voru mögulegar leiðir til að efla norræna kvikmyndageirann.
Kvikmyndasafn Íslands hefur auglýst eftir umsóknum um starf sérfræðings í stafvæðingu og endurgerð kvikmynda af hinum ýmsu miðlunarformum.
Tíu íslenskar bíómyndir litu dagsins ljós 2021, sem og aðrar tíu heimildamyndir. Heildaraðsókn jókst milli ára um 15%. Leynilögga er vinsælasta íslenska kvikmynd ársins.
Margar umsagnir hafa borist í samráðsgátt stjórnvalda varðandi drög að uppfærðri reglugerð um Kvikmyndasjóð, en frestur til að senda inn umsögn rennur út í dag, mánudag.
Kvikmyndamiðstöð hefur birt frétt á vef sínum um fjárheimildir stofnunarinnar 2022 samkvæmt fjárlagafrumvarpi.
Kvikmyndamiðstöð Íslands auglýsir starf kvikmyndaráðgjafa og starf sérfræðings í miðlun og stafrænni þróun. Umsóknarfrestur er til og með 21. desember 2021.
Baltasar Kormákur var meðal þátttakenda í panel á nýafstaðinni Black Nights Film Festival í Tallinn þar sem rætt var um starfstækifæri í kvikmyndagerð fyrir nýliða. Wendy Mitchell hjá Screen stýrði umræðum.
Í nýjum stjórnarsáttmála er rætt um hækkun á endurgreiðslu til kvikmyndagerðar en ekki er ljóst af orðalagi hvernig útfærslan verður.
Orðrómur er á kreiki um að hækkun á endurgreiðslum til kvikmyndagerðar verði meðal atriða í væntanlegum stjórnarsáttmála. Framsóknarflokkurinn hefur lýst þeim vilja sínum að þær verði hækkaðar í 35%, en þessar hugmyndir mæta einnig andstöðu innan stjór…
Steven Meyers hefur verið ráðinn forseti kvikmyndadeildar Listaháskóla Íslands. Kennsla hefst í deildinni haustið 2022.
Drög að nýrri reglugerð um Kvikmyndasjóð hefur verið birt á samráðsgátt stjórnvalda. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér þau áður en frestur til umsagnar rennur út þann 13. desember næstkomandi.
Kvikmyndaframleiðendur segja að tilkoma streymisveita hafi gjörbylt fjármögnunarmöguleikum í kvikmyndaframleiðslu. Á árinu 2020 var mikill hagnaður í íslenskri kvikmyndagerð. Fjallað er um þetta í Fréttablaðinu.
Sögn, fyrirtæki í eigu Baltasars Kormáks Baltasarssonar kvikmyndagerðarmanns, hagnaðist um 163 milljónir króna árið 2020, samanborið við 37 milljóna hagnað árið áður. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu.
Í pallborði á THIS Series sjónvarpshátíðinni í Árósum ræddu forstöðumenn norrænu kvikmyndastofnananna um kvikmyndir og sjónvarp á streymisöld og þörfina á skjótari og ítarlegri breytingum.
Mikil uppbygging er fram undan í kvikmyndaþorpinu sem rís í Gufunesi.
Mennta- og mennningarmálaráðuneytð hefur birt á vef sínum samning við Listaháskóla Íslands um kvikmyndanám.
Forsvarsfólk nokkurra stærstu kvikmyndafélaganna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir stuðningi við hugmyndir Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, um að hækka endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar í 35%….
Ragnheiður Erlingsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Zik Zak Kvikmynda og mun hefja störf 1. september.
Í nýjum Menningarvísum Hagstofu Íslands kemur fram að kvikmynda- og sjónvarpsgeirinn er umfangsmestur menningargreina á Íslandi, hvort sem litið er til rekstrartekna, útflutningstekna eða fjölda starfsmanna. Þá eru heildar launagreiðslur á pari við fjö…
415 danskir kvikmyndagerðarmenn hafa skrifað opið bréf til danskra framleiðenda þar sem hvatt er breytinga á slæmu vinnuumhverfi í dönskum kvikmyndaiðnaði, sem meðal annars felist í áreitni, einelti og slysum.
Félag sýningarmanna við kvikmyndahús, Félag kvikmyndagerðarmanna og Félag tæknifólks í rafiðnaði hafa tekið höndum saman um að mynda eitt stórt og sterkt félag saman, Félag tæknifólks (FTF). Félagið stendur nú fyrir kynningarherferð undir slagorðinu Óm…
Nýr vettvangur, Womarts.net, sem ætlað er að kynna verk kvenna opnaði í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Stjórn Kvikmyndaskóla Íslands hefur sent frá sér aðra yfirlýsingu varðandi kvikmyndanám á haskólastigi þar sem segir meðal annars: „Samkvæmt fréttaflutningi RÚV og Listaháskóla Íslands má skilja að val hafi átt sér stað, við þá ákvörðun mennta- og menn…
Stjórn Kvikmyndaskóla Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu og greinargerð á vef skólans varðandi kvikmyndanám á háskólastigi.
Í nýrri skýrslu European Audiovisual Observatory er fjallað um fjármögnun evrópskra kvikmynda frá ýmsum hliðum og þar kemur meðal annars fram að dæmigerð evrópsk kvikmynd kostar um 300 milljónir króna.
Menntamálaráðuneytið hefur svarað bréfi hóps fagaðila þar sem spurt var um stöðu háskólanáms í kvikmyndagerð. Í svarbréfinu kemur fram að ráðherra hafi nýlega ákveðið að semja við Listaháskóla Íslands um að skólinn annist kvikmyndanám á háskólastigi….
Aðsókn á íslenskar kvikmyndir í bíó 2020 jókst verulega miðað við 2019, sem reyndar var slappt ár aðsóknarlega. Aukningin er um 15%. Síðasta veiðiferðin er mest sótta bíómynd ársins.
The post Greining | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN mest sótta íslenska myndin 20…
„Hugmyndir um kvikmyndanám á háskólastigi eru langt frá því að vera nýjar af nálinni. Áætlanir og umræður um slíka deild hafa verið í deiglunni síðastliðna tvo áratugi eða svo. Í ljósi þeirrar umræðu sem skapast hefur að undanförnu um nám í kvikmyndage…
Forstjóri Sagafilm óttast að þurfa að segja upp öllu sínu starfsfólki, verði frumvarp til breytinga á lögum um endurgreiðslur í kvikmyndaiðnaði samþykkt. Önnur framleiðslufyrirtæki hafa gert alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar. Þetta ke…
Upphæðir sem renna til sjálfstæðra framleiðenda í nýjum þjónustusamningi við RÚV lækka en skerpt er á skilgreiningu hugtaksins. Ráðherra segir sinn skilning á hugtakinu ótvírætt þann sem er í nýja þjónustusamningnum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu.
T…